föstudagur, 30. ágúst 2013

Leyndarmál upplýst

Fyrir all nokkru síðan kom út afmælisblað Björgunarsveitarinnar Ægis í Garði eða á 60 ára afmæli sveitarinnar sem væntanlega hefði þá verið árið 1995. Í afmælisblaðinu mátti lesa sögu af því þegar Sigurði Bjarnasyni GK var sökkt um 70 sjómílur vestur af Reykjanesi. Höfundur kom ekki fram undir nafni. Það upplýsist hér með að sá sem heldur út þessari bloggsíðu er ábyrgur fyrir innihaldi sögunnar.




Engin ummæli:

Skrifa ummæli